Velkomin á
Næring.com

Áhersla á heilbrigt samband við mat og næringarlegt jafnvægi

Næring

Heilsa

Allt um heilsu – jafnvægi í líkama og huga, streitustjórnun, hreyfingu og vellíðan

Matur og næringarefni

Hagnýtar upplýsingar um næringarrík matvæli, orkugjafa og hvernig matur hefur áhrif á líkamann

Næringarríkar uppskriftir

Girnilegar, hollari uppskriftir sem styðja við jafnvægi og góða næringu

Blogg

Fróðlegt efni um heilbrigðan lífstíl, mataræði og næringu

Upplýsingar

Hrund Valgeirsdóttir er löggiltur næringarfræðingur (MSc) sem útskrifaðist í febrúar 2012 frá Háskóla Íslands.

Hrund hjálpar fólki að skapa heilbrigt samband við mat og finna jafnvægi án öfga. Hún kennir þeim að velja næringarríka valkosti, hlusta á líkamann sinn og borða í takt við eigin þarfir. Markmið hennar er að leiðbeina fólki í átt að betri líðan, sjálfsöryggi í mataræðinu og þyngdarstjórnun sem byggir á jafnvægi en ekki takmörkunum.

Boðið verður uppá:

  • Vefnámskeið sem eru haldin reglulega.
  • Hóparáðgjöf að bættu mataræði
  • Matarprógrömm

Reiknivélar

Líkamsþyngdarstuðull (BMI)

Líkamsþyngdarstuðull er sá stuðull sem er mest notaður til að meta hvort fólk sé í heilbrigðri þyngd eða ekki, á ensku kallaður Body Mass Index (BMI).

Reikna

Grunnefnaskipti (BMR)

Grunnefnaskipti (Basal Metabolic Rate, BMR) segja til um fjölda hitaeininga sem þú brennir án allrar hreyfingar yfir daginn, það er liggjandi í rúminu án þess að gera neitt annað.

Reikna

Þyngdartap

Þyngdartaps reiknivélin reiknar út hversu margar hitaeiningar á dag (þegar tekið mið af hreyfingu) þú þarft að borða til að léttast um viss mörg kg á viku og hversu langan tíma það tekur þig að komast í þína markmiðsþyngd.

Reikna

Hlutfall mittis af hæð

Hlutfall mittis af hæð er mæling á dreifingu líkamsfitu.

Reikna

Hlutfall mittis af mjöðm

Hluttfall mittisummáls af mjaðmarummáli segir til um áhættu þess að þrófa með sér hjartasjúkdóma og sykursýki 2.

Reikna

Næringarefni

Hversu mikið af orkuefnum, vítamínum og steinefnum þarft þú miðað við kyn og aldur?

Reikna

Nýtt á vefsíðu



Nýtt á vefsíðu



Hafðu samband