Velkomin á
Næring.com
Áhersla á heilbrigt samband við mat og næringarlegt jafnvægi

Næring
Matur og næringarefni
Hagnýtar upplýsingar um næringarrík matvæli, orkugjafa og hvernig matur hefur áhrif á líkamann
Upplýsingar

Hrund Valgeirsdóttir er löggiltur næringarfræðingur (MSc) sem útskrifaðist í febrúar 2012 frá Háskóla Íslands.
Hrund hjálpar fólki að skapa heilbrigt samband við mat og finna jafnvægi án öfga. Hún kennir þeim að velja næringarríka valkosti, hlusta á líkamann sinn og borða í takt við eigin þarfir. Markmið hennar er að leiðbeina fólki í átt að betri líðan, sjálfsöryggi í mataræðinu og þyngdarstjórnun sem byggir á jafnvægi en ekki takmörkunum.
Boðið verður uppá:
- Vefnámskeið sem eru haldin reglulega.
- Hóparáðgjöf að bættu mataræði
- Matarprógrömm
Reiknivélar
Nýtt á vefsíðu
Nýtt á vefsíðu
Hafðu samband