Próteinbar

Mjög hentug millimáltíð sem er hægt að geyma í frysti.

Uppskrift

Magn
Hráefni
75 g
Haframjöl
75 g
Hnetusmjör
75 g
Súkkulaði prótein
20 g
Kakó ósætt
1 tsk
Vanilludropar
eftir smekk
Vatn

  • Hræra saman þurrefnum
  • Bæta við hnetusmjöri
  • Bæta við vatni og vanilludropum
  • PAM spreyja form<
  • Skipta í 8 bita
  • Setja í frysti
  • Grípa með heima eða taka með í nesti

Aðrar millimáltíðir



Aðrar millimáltíðir