Hafrabrauð
Ótrúlega bragðgott brauð og einfalt að búa til.

Uppskrift
Magn
Hráefni
265 g
Heilhveiti
30 g
Haframjöl
1 tsk
Lyftiduft
200 ml
AB mjólk (hrein, létt)
4 g
Agave
~1 dl
Vatn
- Hræra öllu saman nema vatni í hrærivél
- Bæta við vatni smám saman (betra að hafa deig frekar blautt, brauðið verður mýkra)
- Móta deigið í brauðform með annaðhvort bökunarpappír eða spreyjað með PAM spreyi
- Setja í ofn 180 gráður í 30-40 mínútur
Önnur grófmeti
Önnur grófmeti