Hvaðan koma vítamínin?

Vítamínin, virkni þeirra og uppruni
Vítamín
Virkni
Uppruni
A
Sjón, ónæmiskerfið, þekjuvefur, bein og vöstur, æxlun
Gulrætur, rauð paprika, sætar kartöflur, spínat, spergilkál, (Retinól: lýsi, lifur, mjólkurvörur, smjör, eggjarauður)
B6
Heila- og taugavirkni, myndun rauðra blóðkorna
Baunir, hnetur, rautt kjöt, fiskur, egg, bananar, kartöflur
B121
Myndun rauðra blóðkorna, taugavirkni
Mjólkurvörur, egg, fuglakjöt, rautt kjöt, fiskur
C
Heilbrigð bein og tennur, heilavirkni, frásog járns
Sítrus ávextir, ber, spínat, tómatar, kartöflur, græn paprika, jarðarber
D
Sterk bein, upptaka kalks
Sólskin, viðbætt í sumar mjólkurvörur eins og mjólk og smjörlíki, feitur fiskur, lýsi, eggjarauður
E
Heilbrigð rauð blóðkorn, verndar gegn frumuskemmdum
Hnetur, fræ, jurtaolíur, heilkorn, grænt grænmeti
Fólat
Frumuskipting, myndun rauðra blóðkorna
Baunir, grænt grænmeti, ávextir
K
Blóðstorka
Eggjarauður, grænt grænmeti
Níasín
Stuðlar að breytingu matar í orku
Heilkorn, mjólkurvörur, hnetur, fuglakjöt
Ríbóflavín
Orkuefnaskipti
Fiskur, heilkorn, grænt grænmeti, kjöt, mjólkurvörur
Meira um næringarefni
Meira um næringarefni
Orkuefni
Orkuefni
Matvæli
Matvæli