Heilsuvöfflur

Uppskrift af sirka 4-5 stk heilsuvöfflum. Frábært að fá sér með sykurlausu Nutella, rjóma eða bláberjum til dæmis.

Uppskrift

Magn
Hráefni
60 g
Haframjöl
80 g
Heilhveiti
4 stk
Egg
70 g
Grísk jógúrt
15 g
Erythritol (eða annar "sykur")
1 tsk
Vanilludropar

  • Setja allt saman í góðan blandara
  • Nota SPAM eða smjör á vöfflujárnið
  • Búa til vöfflur á vöfflujárni
  • Finna eitthvað til að setja ofan á, t.d. rjóma og jarðarber

Önnur grófmeti



Önnur grófmeti