Reiknivélar

Hlutfall mittis af mjöðm

Hluttfall mittisummáls af mjaðmarummáli segir til um áhættu þess að þrófa með sér hjartasjúkdóma og sykursýki 2. Því hærri tala, því meiri áhætta er á hærra kólesteróli og blóðþrýstingi. Þannig að það borgar sig að fylgjast með þeim gildum ef útkoman úr þessum útreikningum er há.

Útreikningar



Hlutfall mittis af mjöðm: 

Hlutfall mittis af hæð er mæling á dreifingu líkamsfitu

Konur
Karlar
Lág áhætta
< 0,8%
< 0,95%
Meðal áhætta
0,81-0,85%
0,96-1%
Mikil áhætta
>0,85%
>1,0%

Aðrar reiknivélar

Líkamsþyngdarstuðull (BMI)

Líkamsþyngdarstuðull er sá stuðull sem er mest notaður til að meta hvort fólk sé í heilbrigðri þyngd eða ekki, á ensku kallaður Body Mass Index (BMI).

Reikna

Grunnefnaskipti (BMR)

Grunnefnaskipti (Basal Metabolic Rate, BMR) segja til um fjölda hitaeininga sem þú brennir án allrar hreyfingar yfir daginn, það er liggjandi í rúminu án þess að gera neitt annað.

Reikna

Þyngdartap

Þyngdartaps reiknivélin reiknar út hversu margar hitaeiningar á dag (þegar tekið mið af hreyfingu) þú þarft að borða til að léttast um viss mörg kg á viku og hversu langan tíma það tekur þig að komast í þína markmiðsþyngd.

Reikna

Hlutfall mittis af hæð

Hlutfall mittis af hæð er mæling á dreifingu líkamsfitu.

Reikna

Næringarefni

Hversu mikið af orkuefnum, vítamínum og steinefnum þarft þú miðað við kyn og aldur?

Reikna