Grunnefnaskipti (BMR)
Grunnefnaskipti (Basal Metabolic Rate, BMR) segja til um fjölda hitaeininga sem þú brennir án allrar hreyfingar yfir daginn, það er liggjandi í rúminu án þess að gera neitt annað.
Til að reikna BMR er notuð Harris Benedict formúlan.