Reiknivélar

Hlutfall mittis af hæð

Hlutfall mittis af hæð er mæling á dreifingu líkamsfitu.

Útreikningar



Hlutfall mittis af hæð:  

Hlutfall mittis af hæð er mæling á dreifingu líkamsfitu

Konur
Karlar
Óeðlilega grönn/grannur, undirþyngd
< 35%
< 35%
Afar grönn/grannur
35-42%
35-43%
Heilbrigð(ur)
42-46%
43-46%
Heilbrigð(ur), kjörþyngd
46-49%
46-53%
Ofþyngd
49-54%
53-58%
Ofþyngd, offita
54-58%
58-63%
Mjög mikil offita
> 58%
> 63%

Aðrar reiknivélar

Líkamsþyngdarstuðull (BMI)

Líkamsþyngdarstuðull er sá stuðull sem er mest notaður til að meta hvort fólk sé í heilbrigðri þyngd eða ekki, á ensku kallaður Body Mass Index (BMI).

Reikna

Grunnefnaskipti (BMR)

Grunnefnaskipti (Basal Metabolic Rate, BMR) segja til um fjölda hitaeininga sem þú brennir án allrar hreyfingar yfir daginn, það er liggjandi í rúminu án þess að gera neitt annað.

Reikna

Þyngdartap

Þyngdartaps reiknivélin reiknar út hversu margar hitaeiningar á dag (þegar tekið mið af hreyfingu) þú þarft að borða til að léttast um viss mörg kg á viku og hversu langan tíma það tekur þig að komast í þína markmiðsþyngd.

Reikna

Hlutfall mittis af mjöðm

Hluttfall mittisummáls af mjaðmarummáli segir til um áhættu þess að þrófa með sér hjartasjúkdóma og sykursýki 2.

Reikna

Næringarefni

Hversu mikið af orkuefnum, vítamínum og steinefnum þarft þú miðað við kyn og aldur?

Reikna