Bláberjaskyrbúst
Þessi drykkur er mjög næringarmikill og getur verið góður á morgnana eða eftir æfingu þar sem hann prótein- og kolvetnaríkur.

Uppskrift
Magn
Hráefni
100 g
Heilsusafi (eða annar hreinn safi)
70 g
Skyr (helst hreint)
½ stk
Banani
40 g
Bláber
- Setja allt saman í blandara
Næringarinnihald
Orkuefni
Magn
RDS%*
Orka (kkal)
173,0
Prótein (g)
10,6
Fita (g)
0,6
Kolvetni (g)
30,5
Trefjar (g)
1,9
6%
Vítamín
Magn
RDS%*
A-vítamín (µg)
72,0
10%
D-vítamín (µg)
0,0
0%
E-vítamín (mg)
1,0
101%
B2-vítamín (mg)
0,26
16%
B6-vítamín (mg)
0,3
20%
Fólat (µg)
49,0
15%
B12-vítamín (µg)
0,3
8%
C-vítamín
32,0
34%
Steinefni
Magn
RDS%*
Kalk (mg)
92,0
10%
Fosfór (mg)
154,0
30%
Magnesíum (mg)
32,0
11%
Járn (mg)
0,8
5%
Joð (µg)
17,0
11%
*RDS miðar við íslenskar ráðleggingar á næringarefnum fyrir konur, 25-50 ára
Aðrir drykkir
Aðrir drykkir