Jarðarber og grísk jógúrt
Þetta er alveg tilvalin snarlhugmynd eða sem eftirréttur. Jarðarber og grísk jógúrt er alveg ótrúlega gott saman. Skammturinn er rétt rúmlega100 hitaeiningar þannig að hægt er auðveldlega að stækka skammtinn til að auka hitaeiningarnar. Saman er þetta ríkt af C-vítamíni, fosfóri og fólati. Einnig er talsvert af kalki, A-, B1-, og B12-vítamíni.

Uppskrift
Magn
Hráefni
65 g
Grísk jógúrt
50 g
Jarðarber (fersk)
Næringarinnihald
Orkuefni
Magn
RDS%*
Orka (kkal)
110,0
Prótein (g)
10,4
Fita (g)
12,3
Kolvetni (g)
6,7
Trefjar (g)
0,8
3%
Vítamín
Magn
RDS%*
A-vítamín (µg)
115,0
16%
D-vítamín (µg)
0,1
1%
E-vítamín (mg)
0,6
7%
B2-vítamín (mg)
0,2
13%
B6-vítamín (mg)
0,1
7%
Fólat (µg)
78,0
24%
B12-vítamín (µg)
0,3
8%
C-vítamín
37,0
105%
Steinefni
Magn
RDS%*
Kalk (mg)
141,0
15%
Fosfór (mg)
201,0
39%
Magnesíum (mg)
21,0
7%
Járn (mg)
0,2
1%
Joð (µg)
15,0
10%
*RDS miðar við íslenskar ráðleggingar á næringarefnum fyrir konur, 25-50 ára
Aðrar millimáltíðir
Aðrar millimáltíðir