Næringarráðgjöf
Hrund, næringarfræðingur hjá Næring & Ráðgjöf, styður konur sem vilja skapa betri tengingu við mat, finna jafnvægi í sínu mataræði og fá skýra, hagnýta leiðsögn sem virkar í raunveruleikanum.
Þann 5.-10.maí er boðið uppá ókeypis samtal um næringu og jafnvægi.
